Þorsteinn leggur mikið upp úr íslenskri textagerð og hefur Davíð Stefánsson verið honum hugleikinn lengi og því staðsetning tónleikanna afar viðeigandi. Verið því velkomin að sjá tvo heima mætast.
Plötuna má finna á spotify.
Hér er einnig myndband
Viðburðurinn er hluti Listasumars á Akureyri og styrktur af Uppbyggingarsjóði Eyþings.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa