Ari Orrason, ásamt hljómsveit, verður með tónleika í garðinum við Davíðshús. Þeir munu spila allt frá rólegu kassagítars-poppi yfir í dúndrandi rokk tónlist. Frumsamið efni jafnt sem ábreiður.
Hljómsveitina skipar Pétur Smára Víðisson á gítar, Jóhann Þór Bergþórsson á bassi, Hafstein Davíðsson trommur og Ari sjálfur leikur einnig á gítar og píanó ásamt því að syngja.
Skemmtileg tónlist í fallegu umhverfi, þið viljið ekki missa af þessu!
Bjarkarstígur 6 / Davíðshús
*Frjáls framlög
Skoðaðu fleiri spennandi viðburði á www.listasumar.is
*Tónleikarnir eru hluti af verkefninu Allar gáttir opnar.
*Viðburðurinn hlaut styrk frá Listasumri og SSNE.
Samstarfsaðilar Listasumars eru:
Akureyrarbær, Listasafnið á Akureyri, Minjasafnið á Akureyri, Rósenborg, Gilfélagið, Menningarhúsið Hof, Sundlaug Akureyrar, Iðnaðarsafnið, Amtsbókasafnið á Akureyri, Bílaklúbbur Akureyrar, Geimstofan, Myndlistarfélagið.
#listasumar #akureyri #northiceland #iceland #visitakureyri #hallóakureyri #alltafgottveðuráakureyri
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús er opið alla daga kl. 13-16
Iðnaðarsafnið opið alla daga kl. 13-16
Gamli bærinn í Laufási lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30