Ari Orrason, ásamt hljómsveit, verður með tónleika í garðinum við Davíðshús. Þeir munu spila allt frá rólegu kassagítars-poppi yfir í dúndrandi rokk tónlist. Frumsamið efni jafnt sem ábreiður.
Hljómsveitina skipar Pétur Smára Víðisson á gítar, Jóhann Þór Bergþórsson á bassi, Hafstein Davíðsson trommur og Ari sjálfur leikur einnig á gítar og píanó ásamt því að syngja.
Skemmtileg tónlist í fallegu umhverfi, þið viljið ekki missa af þessu!
Bjarkarstígur 6 / Davíðshús
*Frjáls framlög
Skoðaðu fleiri spennandi viðburði á www.listasumar.is
*Tónleikarnir eru hluti af verkefninu Allar gáttir opnar.
*Viðburðurinn hlaut styrk frá Listasumri og SSNE.
Samstarfsaðilar Listasumars eru:
Akureyrarbær, Listasafnið á Akureyri, Minjasafnið á Akureyri, Rósenborg, Gilfélagið, Menningarhúsið Hof, Sundlaug Akureyrar, Iðnaðarsafnið, Amtsbókasafnið á Akureyri, Bílaklúbbur Akureyrar, Geimstofan, Myndlistarfélagið.
#listasumar #akureyri #northiceland #iceland #visitakureyri #hallóakureyri #alltafgottveðuráakureyri
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30