Ástin er eitt algengasta viðfangsefni í tónlist. Það er einmitt þema tónleikanna sem Margrét og Una halda á sviði sýningarinnar Tónlistarbærinn Akureyri sunnudaginn 19. júlí kl. 15.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30