Ástin er eitt algengasta viðfangsefni í tónlist. Það er einmitt þema tónleikanna sem Margrét og Una halda á sviði sýningarinnar Tónlistarbærinn Akureyri sunnudaginn 19. júlí kl. 15.