Ástarsaga Íslandskortanna 

Árið 2014 færðu þýsk hjón dr. Karl-Werner Schulte (1946) og dr. Gisela Schulte-Daxbök (1952-2019) Akureyrarbæ safn einstakra landakorta af Íslandi sem gerð eru af helstu kortagerðarmönnum Evrópu frá 1500-1800. Ástarsaga þeirra hjóna er samofin Íslandi og þessum fornu kortum sem fylltu veggi heimili þeirra.

Antique Maps of Iceland - A Love Story

In 2014 Akureyri Municipality received a unique collection of antique maps of Iceland made by Europe’s renowned mapmakers at the time. The donors were a German couple dr. Karl-Werner Schulte (1946) and dr. Gisela Schulte-Daxbök (1952-2019). Their life was interwoven these maps that filled their home.