Ástarsaga Íslandskortanna
Árið 2014 færðu þýsk hjón dr. Karl-Werner Schulte (1946) og dr. Gisela Schulte-Daxbök (1952-2019) Akureyrarbæ safn einstakra landakorta af Íslandi sem gerð eru af helstu kortagerðarmönnum Evrópu frá 1500-1800. Ástarsaga þeirra hjóna er samofin Íslandi og þessum fornu kortum sem fylltu veggi heimili þeirra.
Antique Maps of Iceland - A Love Story
In 2014 Akureyri Municipality received a unique collection of antique maps of Iceland made by Europe’s renowned mapmakers at the time. The donors were a German couple dr. Karl-Werner Schulte (1946) and dr. Gisela Schulte-Daxbök (1952-2019). Their life was interwoven these maps that filled their home.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús opið daglega 13-16
Iðnaðarsafnið opið daglega 13-16
Laufás lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30