Davíðshús er falin perla í safnaflóru Akureyrar. Húsið var heimili Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi einu ástsælasta skáldi Íslendinga. Davíð var ekki aðeins fagurkeri á orð eins og heimili hans ber með sér. Inga María fræðir fólk um skáldið og heimili þess. Í lok leiðsagnarinnar gæðum við okkur á ljóðum og konfekti.
Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 5. október
Tímasetning: kl. 17.00 – 18.00
Staðsetning: Davíðshús – Bjarkarstíg 6
Aðgangseyrir: 1500 – ókeypis fyrir handhafa árskorts, börn og öryrkja
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús opið daglega 13-16
Iðnaðarsafnið opið daglega 13-16
Laufás lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30