Reynir del Norte og Einar Scheving leiða saman hesta sína í ógleymanlegri Flamenco veislu á sýningunni Tónlistarbærinn Akureyri. Þar sem íslenskar dægurperlur verða fluttar í flamenco útsetningu!
Gítarleikarinn Reynir del Norte hefur búið um árabil í Granada, Spáni þar sem hann hefur fengist við Flamenco tónlist. Slagverksleikarann Einar Scheving þarf vart að kynna verandi einn af framlínumönnum í tónlist síðustu áratugi. Þeir hafa verið að einbeita sér að íslenskri tónlist í flamencio útsetningu. Þau lög verða flutt á tónleiknum ásamt eigin tónsmíðum Reynis.
Á dagskránni verða m.a. flutt:
Vísur Vatnsenda, Stál og hnífur,
Dagný, Dýravísur, Nú Brennur tú í mær - auk flamenco eftir Reyni.
Aðgangur aðeins 500 kr. Safnapassi Minjasafnsins gildir.
_____________________________
Viðburðurinn nýtur stuðnings Listasumars Minjasafnsins og Uppbyggingarsjóði SSNE
Skoðaðu fleiri skemmtilega viðburði á www.listasumar.is
#listasumar #hallóakureyri
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30