Húsbandið stígur á svið Tónlistarsýningarinnar og tekur létta sveiflu í anda sýningarinnar.