Hvað gerði fólk til að fá birtu í bæinn áður glerið varð aðgengilegt fyrir almenning á Íslandi? Hafið þið heyrt um skjáglugga? Glugga gerðir úr líknarbelg, lífhimnu og fiskiroði? Hvernig bjuggu formæður og forfeður okkar til svona glugga?

Að búa til skjáglugga úr dýraafurðum eins og voru í torfbæjum á Íslandi í gegnum aldirnar var hugmynd sem þróaðist í rannsókna- og tilraunaverkefni og varð að skemmtilegri sýningu.

Velkomin á opnun örsýningarinnar: Krumminn á skjánum, föstudaginn 1. júlí kl. 14.00-16.00 í Gestastofunni í Laufási.
Það er opið alla daga í Laufási frá 11 - 17.

How did people manage to get through the long dark days in winter and bring some light into their homes. At the Visitor Center at Laufás you can see all the different material and methods that were used to make windows from  material other than glass.

Open daily from 11-17.