Sérstaklega velkomin í Laufás á sunnudögum. Þá eru hestar frá Pólarhestum á hlaðinu og handverksfólk frá Handraðanum við vinnu í bænum.