Gerður Kristný hefur getið sér gott orð fyrir ljóðabálkana Blóðhófni, Drápu og Sálumessu. Hafa þeir verið gefnir út víða um heim. Í Davíðshúsi segir Gerður frá tilurð þeirra og les úr þeim.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30