Hvað er betra en að hlusta á tónlist? Kannski að syngja saman? Nokkur sunnudagskvöld í júlí og ágúst verður boðið upp á söngvöku í notalegu umhverfi Minjasafnskirkjunnar. Hermann Arason flytur nokkur lög og leiðir almennan söng. Frjáls framlög.
Söngvakan hefst kl. 20 í Minjasafnskirkjunni.
Sungið verður sunnudagskvöldin 19. og 26. júlí og 2. og 9. ágúst.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30