Það er fátt jólalegra en jólalög. Og hvað betra en að syngja þau með tónlistarmanninum Svavari Knúti sem leiðir sönginn.