Falleg íslensk lög munu hljóma á hlaðinu í Laufási þar sem Jónína Björt mun syngja við undirleik Jaan Alavere. Dansfélagið Vefarinn dansar þjóðdansana við tónlistina og sögur verða sagðar um þjóðbúninga, lögin, höfunda og svo margt fleira.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa