Falleg íslensk lög munu hljóma á hlaðinu í Laufási þar sem Jónína Björt mun syngja við undirleik Jaan Alavere. Dansfélagið Vefarinn dansar þjóðdansana við tónlistina og sögur verða sagðar um þjóðbúninga, lögin, höfunda og svo margt fleira.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús er opið alla daga kl. 13-16
Iðnaðarsafnið opið alla daga kl. 13-16
Gamli bærinn í Laufási lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30