Frá því fyrstu tónar úr fiðlum og lúðrum bárust um verslunarstaðinn Akureyri í byrjun 19. aldar hefur tónlist skipað stóran sess í menningu bæjarins. Þetta er efni sýningarinnar Tónlistarbærinn Akureyri. Skafti Hallgrímsson spjallar um sýninguna og sögurnar úr tónlistarlífi Akureyrar.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30