Frá því fyrstu tónar úr fiðlum og lúðrum bárust um verslunarstaðinn Akureyri í byrjun 19. aldar hefur tónlist skipað stóran sess í menningu bæjarins. Þetta er efni sýningarinnar Tónlistarbærinn Akureyri. Skafti Hallgrímsson spjallar um sýninguna og  sögurnar úr tónlistarlífi Akureyrar.