Á markaðsdeginum í Laufási verður í boði að kaupa varning frá handverksfólki, bókaunnendum, ræktendum og framleiðendum í nágrenninu.