Hátt í hundrað manns lögðu leið sína í Innbæinn 13. desember s.l. á aðventukvöld í Nonnahúsi og Minjasafninu. Þökkum öllum sem tóku þátt í að gera þetta kvöld ógleymanlegt. Sjáumst að ári. Hér eru nokkrar myndir frá kvöldinu.
Jólakort og jólasveinar, jólasýning Minjasafnsins, er opin daglega 13-16. Fullorðnir í fylgd með börnum fá frítt inn í desember.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30