Minjasafnið á Akureyri
  • Hafa samband
  • ENGLISH
  • Minjasafnið
    • Starfsfólk
    • Opnunartími
    • Hafa samband
    • Sýningar
    • Fræðsla
      • Safnfræðsla fyrir skólastig
      • Safnfræðsla fyrir leikskóla
    • Bóka heimsókn
    • Myndir
    • Starfsemi
    • Kirkjuhvoll - sýningarsalir
    • Minjasafnskirkjan
    • Minjasafnsgarðurinn
    • Gjaldskrá
    • Gjaldskrá ljósmyndir
    • Stoðvinir
    • Stjórn Minjasafnsins
  • Laufás
  • Viðburðir
  • Fréttir
  • Opnunartímar
Forsíða / Viðburðir / Aðventukvöld í Innbænum 2018

Aðventukvöld í Innbænum 2018

  • 19 stk.
  • 16.12.2018
Það var notaleg stemning 13. desember 2018 í Nonnahúsi og Minjasafninu. Starfsfólk Minjasafnsins og félgar úr Þjóðháttafélagi Handraðans buðu upp á notalega aðventu stemningu í Nonnahúsi og Minjasafninu. Einn af góðum gestum var Hurðaskellir sem kom til að skoða safnið. Annars komu um 100 manns í heimsókn þetta kvöld. Aðgangur var ókeypis en frjáls framlög sem fóru í Jólaaðstoð 2018. Sjáumst aftur að ári. Nú er þetta orðið að fastri jólahefð.
Minjasafnið á Akureyri ljómaði í myrkrinu. Takk fyrir komuna við sjáumst að ári.
Akureyri Museum in winter.
Leiðin upp að Minjasafninu var vörðuð kertum.
Akureyri Museum at night
Marghatta strákur að skemmta sér á sýningu Minjasafnsins á Akureyri.
Its ok to play at the museum. In fact we encourage it.
Jólasveinabuxurnar hans Stúfs. Líklega fær hann fötin af bræðrum sínum!
Shorty, one of the Yule Lads, forgot his trousers.
Hurðaskellir var óspar á spjallið og deildi upplýsingum um tilveru jólasveinanna.
Hurðaskellir leit við í leikfangasýningu safnsins.
Stúfur kom fyrr um kvöldið. Hreifst af skátasýningunni en sérstaklega af björgunarsveitagalla, stakk af í honum til að gefa í skólinn en skildi fötin sín eftir. Kannski hann hafi sofið í einhverju taldinu á safninu?
Aðdáun.
Hurðaskellir skellti sér á safnið. Honum fannst ótrúlega mörg herbergi og hurðir á safninu.
Tólgarkerti upp á þráð.
Hljóðið úr rokkinum var skemmtilegt eins og músastigagerðarstúlkan.
Jenný Karlsdóttir að koma upp vinnustöð þar sem gerð voru tólgar kerti.
Eldhúsið í Nonnahúsi er ekki stórt, ekki frekar en húsið sjálft. Þar bjuggu þó stundum 17-18 manns í einu.
Eplaskífur fyrir háa sem lága.
Eplaskífurnar runnu út í eldhúsinu í Nonnahúsi. Þó ekki bara í Hurðaskelli.
the
Jólatréið í stofu stendur... og það er verið að skreyta það. 
Christmas decorations. A old home made tree from the early 20th century being decorated.
Nonnahús í kertaljósi.
Nonni's house in winter is a magnificent place.
1adventukvold2018
Baukurinn í Nonnahúsi tók vel við frjálsum framlögum sem fóru í Jólaaðstoð 2018. Kannski að þetta sé baukurinn sem Nonni fór með um sveitir Jótlands?
There was no admission but a choice of making a donation which went to the Christmas charity fund 2018.
  • Aðalstræti 58
  • 600 Akureyri
  • Sími 462 4162
  • minjasafnid@minjasafnid.is

Opnunartími:daglega 11-17

Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás

Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17

Smámunasafnið opið  18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .

Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30