- 19 stk.
- 16.12.2018
Það var notaleg stemning 13. desember 2018 í Nonnahúsi og Minjasafninu. Starfsfólk Minjasafnsins og félgar úr Þjóðháttafélagi Handraðans buðu upp á notalega aðventu stemningu í Nonnahúsi og Minjasafninu. Einn af góðum gestum var Hurðaskellir sem kom til að skoða safnið. Annars komu um 100 manns í heimsókn þetta kvöld. Aðgangur var ókeypis en frjáls framlög sem fóru í Jólaaðstoð 2018. Sjáumst aftur að ári. Nú er þetta orðið að fastri jólahefð.