Stúfur kom fyrr um kvöldið. Hreifst af skátasýningunni en sérstaklega af björgunarsveitagalla, stakk af í honum til að gefa í skólinn en skildi fötin sín eftir. Kannski hann hafi sofið í einhverju taldinu á safninu?
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30