Búðareyri á Seyðisfirði. Strandartindur í baksýn og Búðarárfoss fyrir neðan. Ljósmyndin er líklega tekin á fyrstu áratugum síðustu aldar. Steingarðurinn sem sést á myndinni var horfinn um eða uppúr miðri öldinni. Þökkum Sólveigu Sigurðardóttur frá Seyðisfirði fyrir upplýsingarnar.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30