Myndin er tekin þegar samkomuhús Vestmannaeyja var byggt á árunum 1936-38. Mastrið í forgrunni myndarinnar er af öðru loftnetsmastri Loftskeytastöðvarinnar í Vestmannaeyjum. Það var fjarlægt er það hafði lokið hlutverki sínu 1962-64.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30