103. Brynja Agnarsdóttir með tvíburana sína á góðviðrisdegi á Ráðhústorgi árið 1988. Takið eftir Mixdósinni en innihald hennar á rætur sínar að rekja til gosdrykkjaframleiðslu Flóru um 1960 sem staðsett var í Kaupvangsstræti. Þar réði Björgvin Júníusson , Baddi Júnn, ríkjum og sagan segir að hann hafi þróað Mixdrykkinn á gestum í afmælum barna sinna. Þegar allir gestirnir voru orðnir sammála um að drykkurinn væri góður var Mixið sett á markað og selt í Kaupfélaginu og hjá Oddi í Höfn. Ljósmynd Tómas L Vilbergsson.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30