79. Skautaíþróttin hefur löngum verið vinsæl á Akureyri. Lengi vel var hægt að skauta á spegilsléttum Pollinum en nú er það liðin tíð. Þrjár tegundir skautaíþrótta voru vinsælastar, listdans, hraðhlaup og íshokký. Hér takast á lið Skautafélags Akureyrar við andstæðinga að sunnan á svelli við Krókeyri 30. janúar 1967. Ljósmynd Sverrir Pálsson.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30