91. Vetrarsíldinni landað hjá Niðursuðuverksmiðju K.Jónsson & Co, árið 1957. Þegar síldin var veidd á pollinum varð það til vandræða í vinnsluvélum niðursuðunnar að síldin átti það til að sprikla , sökum þess að hún var svo nýveidd. Ljósmynd Gísli Ólafsson.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30