97. Hestvagnar við Mjólkursamlag KEA í Kaupangsgili árið 1939, nú Listagil. Mjólkursamlagið sá um heimsendingu mjólkur á flöskum til bæjarbúa frá upphafi. Vagnarnir fluttu mjólkurflöskur í heimahús. Ljósmynd Eðvarð Sigurgeirsson.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30