Gamli bærinn á Naustum. Árið 1909 var Naustaland að fullu sameinað lögsagnarumdæmi Akureyrarkaupstaðar. Landamerki Nausta og Eyrarlands voru á sínum tíma við Búðargil, en Nausta og Kjarna við Grásteinsgil.
Sumar: 1. júní - 31. ágúst - Daglega kl. 10-17
Vetur: 1. september - 31. maí - Daglega kl. 13-16
Lokað/Closed 24-26, 31. desember og 1. janúar.