Minjasafnið á Akureyri
  • Hafa samband
  • ENGLISH
  • Minjasafnið
    • Starfsfólk
    • Opnunartími
    • Sýningar
    • Hafa samband
    • Bóka heimsókn
    • Viltu gefa
    • Myndir
    • Starfsemi
    • Kirkjuhvoll - sýningarsalir
    • Minjasafnskirkjan
    • Minjasafnsgarðurinn
    • Gjaldskrá
    • Gjaldskrá ljósmyndir
    • Stoðvinir
  • Laufás
  • Gásir
    • Miðaldadagar á Gásum
    • Gásagátan
  • Viðburðir
  • Fréttir
Forsíða / Minjasafnið / Myndir

Myndir

Fyrri 1 2 Næsta
9d

Svartar fjaðrir í Hofi - Gestaboð 10.11.2019

  • 13 stk.
  • 13.11.2019

Sunnudaginn 10. nóvember fór fram menningardagskrá í Hofi í tilefni 100 ára útgáfuafmælis Svartra fjaðra, fyrstu ljóðabókar Davíðs Stefánssonar. Að viðburðinum stóðu Amtsbókasafnið, Menningarhúsið Hof og Minjasafnið á Akureyri. Kærar þakkir gestgjafi María Pálsdóttir og gestir í sófa Guðmundur Andri Thorsson, Pétur Halldórsson og Valgerður H. Bjarnadóttir. Flutt voru gömul sem og ný lög við kvæði Davíðs Stefánssonar úr Svörtum fjöðrum. Kærar þakkir Kammerkór Norðurlands, Helga Kvam, Þórhildur Örvarsdóttir, Edda Borg Stefánsdóttir, Ólafur Sveinn Traustason og Styrmir Traustason. Og takk Vandræðaskáld fyrir skemmtilega upptöku úr Davíðshúsi!

Skoða myndir
a1-2540-01l-1

Þrettándagleði Þórs

  • 15 stk.
  • 06.01.2015

Skoða myndir
82326183_10217831819861694_7296714390076653568_o

Ljósmyndir - handverk

  • 7 stk.
  • 08.01.2020

Hér gefur að líta ljósmyndir sem tengjast handverkinu við að búa þær til.

Skoða myndir
19.	Hver man ekki eftir glaðlynda ítalska ávaxtakaupmanninum Cosimo og verslun hans á Ráðhústorgi?  Þar seldi hann gestum og gangandi úrval að grænmeti og ávöxtum frá 1982-1984 og aftur árið 1989. Cosimo kynnti fyrir Akureyringum ýmsa framandi ávexti. Eitt sinn kom bóndi til Cosimo og spekuleraði lengi í kiwi ávöxtunum og sagði svo “Heyrðu, frá hvaða landi koma þessar loðnu kartöflur eiginlega?”. Hér er Signý Stefánsdóttir að kanna úrvalið hjá Cosmio 7.júlí 1989. Ljósmyndari Kristján Logason.

Mynd dagsins

  • 1 stk.
  • 22.03.2020

Hér gefur að líta ýmsar myndir úr myndasafni Minjasafnsins á Akureyri sem birtar eru á samfélagsmiðlum á tímum kórónaveirunnar

Skoða myndir
Askurinn er frá Garðsá í Öngulsstaðahreppi og var fyrsti hluturinn sem skráður var sem eign safnsins. 
Eftir 1700 þróuðust húsakynni á þann veg að baðstofan fékk hlutverk svefnherbergis og dagstofu í senn og mataðist heimilisfólk sitjandi á rúmum sínum. Mataraskur var því afar hentugur þar sem húsakostur var þröngur.
Viltu vita meira?
Kristján Eldjárn, Hundrað ár í Þjóðminjasafni. 
Halldóra Arnardóttir,

Brot af því besta

  • 13 stk.
  • 28.05.2007

Hér gefur að líta nokkra góðgripi úr fórum safnsins sem valdir voru á sumarsýninguna Brot af því besta.

Skoða myndir
sumar32

Sumardagurinn fyrsti 2009

  • 40 stk.
  • 24.04.2009

Myndir frá fjölskylduskemmtuninni 23. apríl sem var afar vel sótt.

Skoða myndir
sterioskop

Greiningarsýningar á ljósmyndum

  • 1 stk.
  • 31.01.2008

Safnið býr yfir milljónum ljósmynda frá ýmsum ljósmyndurum. Árlega eru haldnar 1-2 sýningar. Sjón er sögu ríkari. Ef þú sérð mynd sem vantar upplýsingar um eða ef þú ert ósammála núverandi upplýsingum vinsamlegast sendið okkur línu á minjasafnid@minjasafnid.is.

Skoða myndir
img_0185

Sumardagurinn fyrsti 2007

  • 30 stk.
  • 27.04.2007

Það var gleði og glaumur á sumardaginn fyrsta. Hestar, vagnar, sápukúlur og lummur svo nokkuð sé nefnt.

Skoða myndir
22. desember 1956. Jólagluggi Amaro. 
Það ríkti eftirvænting meðal bæjarbúa fyrir hver jól að sjá útstillinguna í glugganum, sem var í litlum skúr við hlið verslunarhúsnæðis Amaro og var einskonar auglýsing fyrir verslunina. Í glugganum má sjá ýmsar gjafavörur, töluvert af bastvöru, stórt sýningarborð sem snýst. Í bakgrunninum og til hægri  er sjálft verkstæði jólasveinanna þar sem ýmsir hlutar þess voru á hreyfingu. 
The window display for the store Amaro, December 22nd 1956. There was excitement all round in Akureyri to see the display but not least to see Santa’s Workshop and its wondrous moving objects.

Jóladagatal

  • 31 stk.
  • 07.12.2015

Skoða myndir
Fyrri 1 2 Næsta
  • Starfsfólk
  • Opnunartími
  • Sýningar
  • Hafa samband
  • Bóka heimsókn
  • Viltu gefa
  • Myndir
  • Starfsemi
  • Kirkjuhvoll - sýningarsalir
  • Minjasafnskirkjan
  • Minjasafnsgarðurinn
  • Gjaldskrá
  • Gjaldskrá ljósmyndir
  • Stoðvinir
  • Aðalstræti 58
  • 600 Akureyri
  • Sími 462 4162
  • minjasafnid@minjasafnid.is

Opnunartími

Sumar: 1. júní - 31. ágúst - Daglega kl. 10-17

Vetur:  1. september - 31. maí - Daglega kl. 13-16
Lokað/Closed 24-26, 31.  desember og 1. janúar.