m12756l_400

Fljótlega eftir að við fórum að velta fyrir efni í dagskrá Stoðvina fyrsta vetrardag 2006 kom upp nafn séra Matthíasar Jochumssonar. Hann var einn þeirra sem settu hvað mestan svip á bæjarbraginn á síðari hluta 19. aldar og í upphafi þeirrar 20. Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræðingur var um þessar mundir að rita ævisögu Matthíasar. Leituðum við því samstarfs við hana, fengum hjá henni mikið af upplýsingum og var samstarfið í alla staði hið ánægjulegasta.

Erindin voru flutt í Amtsbókasafninu  21. október 2006.

 

Blaðamaðurinn og ritstjórinn.

Matthías í Innbænum 1887–1900.

„Gleym mér ei“

Hjartað var trúað.