1. Sendill frá Smjölíkisgerðinni Akra, um 1960. Mörg fyrirtæki buðu upp á þá þjónustu að senda varning heim til fólks. Ungir hraustir piltar þeyttumst um bæinn með margvíslegan varning framan á bögglaberanum sem var framan á hjólinu. Bak við þennan sendil sést í húsið Garð sem stóð í brekkunni neðan við Frímúrarahúsið. Það var rifið 1967 og hafði þá verið í eigu Akureyrar frá 1955. Ljósmynd Erlingur Davíðsson.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30