10. Lengi vel eimdi eftir bóndanum í Akureyringum enda flestir að flytja beint úr sveitinni á mölina. Mjög algengt var að eiga hæns, nokkrar kindur eða jafnvel eina kú til þess að tryggja heimilinu matföng. Hér er rakað saman í sátu á túni sem var neðan Byggðavegar. Talið frá vinstri, Gísli Heimir Sigurðsson, Sigurður A. Sigurðsson, óþekktur, Árni Sigurðsson og Kristján Þórhallsson. Ljósmynd Gísli Ólafsson.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30