19. Stórbýlið Lundur þar sem nú er Lundahverfi. Jakob Karlsson kaupmaður reisti Lund árið 1925 að fyrirmynd erlendra búgarða. Þar ríkti fyrirmyndar regla og stundvísi. Reykurinn stígur upp frá öskuhaugum bæjarbúa en stranglega bannað að kveikja í rusli. Sjálfsíkveikjur voru óvenju algengar! Ljósmynd Eðvarð Sigurgeirsson.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30