58. Landsbankahúsið við Ráðhústorg árið 1967. Bygging þess hófst árið 1949 en vegna skömmtunarvalds ríkisins var ekki leyfi að reisa nema eina hæð á ári svo húsið var ekki vígt fyrr en 1954. Þá fluttust skrifstofur bæjarins á aðra hæð hússins og í sal á rishæðinni var fundarsalur bæjarstjórnar. Það má því segja að á þessum árum hafi verið ráðhús við Ráðhústorg. Ljósmynd Gunnlaugur P. Kristinsson.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa