61. Niðursuðudósirnar með nautasmásteikunum urðu óneitanlega fallegri eftir að konurnar höfðu límt miðana á þær árið 1966. Helstu tegundir Kjötiðnaðarstöðvar KEA voru: kjötbúðingur, bæjarbjúgu, steikt lifur, kindakjöt (soðið), nautakjöt (soðið, smásteik, saxbauti) ennfremur kindakæfa og lifrarkæfa. Ljósmynd Gunnlaugur P. Kristinsson.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa