82. Hafnarstrætishúsin um 1950. Myndin er tekin af svölunum á Hafnarstræti 41. Í stórstraumsflóði og stífri austanátt gekk sjórinn yfir götuna og flæddi inn í kjallara húsanna. Ljósa húsið sem snýr langhlið fram er flugskýli Flugfélags Akureyrar sem var byggt árið 1937-38. Svæðið í dag er mikið breytt vegna seinna tíma landfyllinga. Ljósmynd Kristján Hallgrímsson.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30