83. Vinnuflokkur bæjarstarfsmanna við malbiksviðgerðir á Strandgötu um 1950. Þegar fyrstu götur voru lagðar malbiki var það lagt út með hrífum. Bikið var því ójafnt og misheitt þannig að frostskemmdir voru algengar, jafnvel á nýju malbiki. Ljósmynd Eðvarð Sigurgeirsson.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30