Vaðlarnir, leið ferðamanna að austan til Akureyrar áður en Eyjafjarðará var brúuð árið 1923. Komið var að landi nálægt Akureyrarkirkjunni sem þá stóð í Fjörunni þar sem Minjasafnskirkjan stendur nú.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús er opið alla daga kl. 13-16
Iðnaðarsafnið opið alla daga kl. 13-16
Gamli bærinn í Laufási lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30