Vaðlarnir, leið ferðamanna að austan til Akureyrar áður en Eyjafjarðará var brúuð árið 1923. Komið var að landi nálægt Akureyrarkirkjunni sem þá stóð í Fjörunni þar sem Minjasafnskirkjan stendur nú.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa