Séra Geir Sæmundsson vígslubiskup í garði sínum við Aðalstræti 8. Hann þjónaði Akureyrarprestakalli frá 1900 til 1927. Séra Geir hafði mjög fallega söngrödd og var tón hans í kirkjunni ógleymanlegt öllum sem á hlýddu. Hús hans, sem var byggt 1902, brann 1928.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30