Vatnsveituframkvæmdir í Hafnarstræti árið 1903. Í fyrstu voru þær einkaframtak nokkurra manna og létu þeir grafa brunn ofarlega í Búðargili, norðanmegin. Má ennþá sjá ummerkin á þessum stað. Húsin nr. 23-41 voru flest í smíðum þetta ár.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa