Fyrsta skákþing Skákfélags Akureyrar (eftir endurreisn) og jafnframt fyrsta skákþing Norðurlands, haldið í maí 1920. Sitjandi frá vinstri: Ari Guðmundsson, Þorsteinn Thorlacius, Einar J. Reynis og Halldór Arnórsson. Standandi: Lárus Thorarensen, Áskeri Matthíasson.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa