Miðbær Akureyrar árið 1931. Fremst sést hvar útgröftur er hafinn á grunni Hótel KEA. Til vinstri er nýbyggt verslunar- og skrifstofuhús KEA. Fyrir miðju eru verslanirnar París, reist árið 1913 og Hamborg, reist árið 1909. Þessar verslanir áttu bræðurnir Sigvaldi og Jóhannes Þorsteinssynir, en þeir ráku áður verslunina Berlín í Aðalstræti 10.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús er opið alla daga kl. 13-16
Iðnaðarsafnið opið alla daga kl. 13-16
Gamli bærinn í Laufási lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30