Oddeyrin árið 1929. Gránufélagsgata fyrir miðju. Húsin sem næst eru frá vinstri: Brekkugata 23, 21 og 19, en það hús var rifið árið 1974. Lengra til hægri er gamla Brunastöðin, Brekkugata 12. Því næst er nr. 10 þar sem Laufey Benediktsdóttir þvoði og straujaði þvottinn fyrir bæjarbúa í áratugi.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30