Hús Ragnars Ólafssonar kaupmanns og bæjarfulltrúa, Strandgötu 5 byggt árið 1908. Í því var Búnaðarbanki Íslands frá 1939-1962. Þetta hús var flutt út í Glæsibæjarhrepp árið 1970. Til hægri er Strandgata 7 þar sem Kristín Eggertsdóttir rak greiðasölu um 1920. Síðar var þar aðsetur verkalýðsfélaganna og því nefnt „Verkalýðhúsið“
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30