Hús Ragnars Ólafssonar kaupmanns og bæjarfulltrúa, Strandgötu 5 byggt árið 1908. Í því var Búnaðarbanki Íslands frá 1939-1962. Þetta hús var flutt út í Glæsibæjarhrepp árið 1970. Til hægri er Strandgata 7 þar sem Kristín Eggertsdóttir rak greiðasölu um 1920. Síðar var þar aðsetur verkalýðsfélaganna og því nefnt „Verkalýðhúsið“
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa