Hús Ragnars Ólafssonar kaupmanns og bæjarfulltrúa, Strandgötu 5 byggt árið 1908. Í því var Búnaðarbanki Íslands frá 1939-1962. Þetta hús var flutt út í Glæsibæjarhrepp árið 1970. Til hægri er Strandgata 7 þar sem Kristín Eggertsdóttir rak greiðasölu um 1920. Síðar var þar aðsetur verkalýðsfélaganna og því nefnt „Verkalýðhúsið“
Minjasafnið á Akureyri & Nonnahús: Sumar: 1. júní - 30. september - Daglega kl. 11-17 / Vetur: 1. október - 31. maí - Daglega kl. 13-16
Leikfangahúsið: Sumar: 1. júní - 1. september - Daglega kl. 11-17
Laufás: Sumar: 1. júní - 30. ágúst - Daglega kl. 11-17 / Vetur: 1. september - 1. október - Daglega kl. 13-17
Lokað/Closed 24-26, 31. desember, 1 . janúar og páskadag.
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30.