Minjasafnið á Akureyri
  • Hafa samband
  • ENGLISH
  • Minjasafnið
    • Starfsfólk
    • Opnunartími
    • Hafa samband
    • Sýningar
    • Fræðsla
      • Safnfræðsla fyrir skólastig
      • Safnfræðsla fyrir leikskóla
    • Bóka heimsókn
    • Myndir
    • Starfsemi
    • Kirkjuhvoll - sýningarsalir
    • Minjasafnskirkjan
    • Minjasafnsgarðurinn
    • Gjaldskrá
    • Gjaldskrá ljósmyndir
    • Stoðvinir
    • Stjórn Minjasafnsins
  • Laufás
  • Viðburðir
  • Fréttir
  • Opnunartímar
Forsíða / Minjasafnið / Myndir / Hallgrímur Einarsson. Ljósmyndir frá Akureyri 1895-1930 / 90-h2-427.jpg

90-h2-427.jpg

Aftur í albúm

« Fyrri mynd Næsta mynd »
90-h2-427.jpg

Síldartunnur á Oddeyrartanga. Háa húsið með kvistinum er Norðurpóll, Gránufélagsgata 57, eða Nordpolen eins og stóð á húsinu. Það var byggt 1907 og rifið 1979. Þekktastir eigendur þess fyrstu árin voru Magnús Þórðarson og Sigríður Ingimundardóttir. Í þessu fallega og reisulega húsi var gisting og greiðasala og voru útlendingar, sérstaklega Norðmenn, þar tíðir gestir á síldarárunum 1910-1920. Húsið til hægri er Gránufélagsgata 53, byggt 1916-1918, kallað Litla-Reykjavík. Fyrsti eigandi þess og sá sem lét byggja það var Elías Stefánsson útgerðarmaður. Hann réð hóp kvenna úr Reykjavík til þess að salta síld á Tanganum á sumrin og var þetta hús heimili þeirra þann tíma. Þess vegna fékk húsið þetta nafn og ber það enn í dag. Syðst á Tanganum er uppsátur skipa.

  • Starfsfólk
  • Opnunartími
  • Hafa samband
  • Sýningar
  • Fræðsla
    • Safnfræðsla fyrir skólastig
    • Safnfræðsla fyrir leikskóla
  • Bóka heimsókn
  • Myndir
  • Starfsemi
  • Kirkjuhvoll - sýningarsalir
  • Minjasafnskirkjan
  • Minjasafnsgarðurinn
  • Gjaldskrá
  • Gjaldskrá ljósmyndir
  • Stoðvinir
  • Stjórn Minjasafnsins
  • Aðalstræti 58
  • 600 Akureyri
  • Sími 462 4162
  • minjasafnid@minjasafnid.is

Opnunartími

Minjasafnið á Akureyri  - Nonnahús - Leikfangahúsið - Laufás: Daglega kl. 11-17 

Davíðshús: Leiðsagnir kl. 13, 14 og 15 þriðjudegi til laugardags

Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30.