2. Lýsisbræðsla á Oddeyri árið 1920. Fyrst var lýsisbræðsla byggt á Torfunefi árið 1866 en var flutt þaðan árið 1893. Þetta var í raun ein fyrsta verksmiðjan á Akureyri. Þarna stóðu karlarnir við risastóra járnpotta og bræddu hákarlalifrina niður í lýsi sem svo var sett á 120 lítra eikartunnur sem komu erlendis frá. Pottarnir voru kynntir með kolum og var það ærin starfi að moka kolum stanslaust til að kynda undir pottunum.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30