2. Lýsisbræðsla á Oddeyri árið 1920. Fyrst var lýsisbræðsla byggt á Torfunefi árið 1866 en var flutt þaðan árið 1893. Þetta var í raun ein fyrsta verksmiðjan á Akureyri. Þarna stóðu karlarnir við risastóra járnpotta og bræddu hákarlalifrina niður í lýsi sem svo var sett á 120 lítra eikartunnur sem komu erlendis frá. Pottarnir voru kynntir með kolum og var það ærin starfi að moka kolum stanslaust til að kynda undir pottunum.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30