3. Saltfisksþurrkstæði á horni Aðalstrætis og Hafnarstrætis árið 1919. Árið 1912 brunnu öll hús sem stóðu á þessu svæði en mörg þeirra voru með elstu húsum á Akureyri. Enn það dag í dag er hluti af þessu svæði óbyggt. Stórhýsin Tuliníusarhús byggt 1902(t.h.) og Höepfnershús byggt 1911 (t.v.) voru stærstu verslunar- og íbúðarhúsin á gamla verslunarstaðnum á hinni upphaflegu gömlu Akureyri. Ljósmynd Hallgrímur Einarsson.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan og Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Leikfangahúsið og Laufás
Davíðshús opið þriðjudaga-laugardaga 13-17
Smámunasafnið opið 18. júní til 17. ágúst miðvikudag-sunnudags frá 13-17 .
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30