3. Saltfisksþurrkstæði á horni Aðalstrætis og Hafnarstrætis árið 1919. Árið 1912 brunnu öll hús sem stóðu á þessu svæði en mörg þeirra voru með elstu húsum á Akureyri. Enn það dag í dag er hluti af þessu svæði óbyggt. Stórhýsin Tuliníusarhús byggt 1902(t.h.) og Höepfnershús byggt 1911 (t.v.) voru stærstu verslunar- og íbúðarhúsin á gamla verslunarstaðnum á hinni upphaflegu gömlu Akureyri. Ljósmynd Hallgrímur Einarsson.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Laufás opið 11-17 í september
Iðnaðarsafnið opið 13-17 í september
Davíðshús lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Leikfangahúsið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Smámunasafnið lokað nema fyrir skólahópa og fyrirfram bókaða hópa
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30