56. Fyrsta litmyndin af Akureyri árið 1943. Þarna sést í gaflinn á Sýslumannshúsinu og Barnaskólanum sem að þá hýsti Amtsbókasafnið og bókavörð þess Davíð Stefánsson skáld. . Á hlið skipanna á Pollinum er málaður íslenski fáninn niður við sjávarrönd til að verjast árásum þýskra kafbáta í árum seinni heimstyrjaldarinnar. Ljósmynd Eðvarð Sigurgeirsson.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa