Gatnamót Aðalstrætis og Hafnarstrætis upp úr aldamótum. Næst er Aðalstræti 16, hús Sigtryggs Jónssonar timburmeistara. Fáni blaktir við hún á Hafnarstræti 3, húsi Klemensar Jónssonar, sýslumanns og bæjarfógeta, sem byggt var árið 1902. Þar var fyrsta símstöðin til húsa og tannlækningastofa Friðjóns Jenssonar.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa