Gróðrastöðin syðst í Fjörunni var stofnsett árið 1903 fyrir forgöngu Sigurðar Sigurðssonar frá Draflastöðum, síðar búnaðarmálastjóra, og Páls Briem amtsmanns. Brjóstlíkön af þeim báðum hafa verið reist í garðinum við húsið. Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti 16. Júní 1903 að gefa Ræktunarfélagi Norðurlands 25 dagsláttur í Naustalandi til ræktunar, og hófst vinna í Gróðrarstöðinni sama ár.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa