Laxdalshús Akureyri, Hafnarstræti 11, elsta hús Akureyrar, byggt árið 1795. Bakvið tréð er krambúðin, rifin um Húsið er kennt við Eggert Grímsson Laxdal sem bjó í því 1875-1902, var lengi einn áhrifamesti borgari bæjarins. Hann sat lengi í bæjarstjórn, og vel virtur af bæjarbúum.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa