Hótel Akureyri, Aðalstræti 12, byggt árið 1902. Vigfús Sigfússon átti húsið, og rak hótelið af miklum myndarskap. Eftir 1916 var það leigt og því síðar breytt í fjölbýlishús, en þó alltaf kallað „Gamla hótelið“. Það brann árið 1955. Hér er Hótel Akureyri skreytt við konungsheimsókn 1908.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa