Séra Matthías Jochumsson í heimsókn hjá syni sínum, Steingrími lækni og Kristínu Thoroddsen konu hans og börnum þeirra. Sitjandi á grasinu frá vinstri: Anna, barnfóstran, Jón og Baldur. Þorvaldur stendur á borðinu hjá föður sínum. Myndin er tekin árið 1919 í garði læknishússins. Matthías lést árið 1920.
Minjasafnið á Akureyri, Minjasafnskirkjan, Nonnahús og Iðnaðarsafnið - opið daglega kl. 13-16
Lokað aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag
Opið fyrir skólahópa frá kl. 8:30
Gamli bærinn í Laufási, Davíðshús, Leikfangahúsið, Smámunasafnið - lokað nema fyrir fyrirfram bókaða hópa